Sunnudagspælingar.
Góðan daginn. Sunnudagsmorgun og það er stormur. Þvílíkt kósý. Elska að eiga þessa morgna með sjálfum mér. Því hér á heimilinu sofa allir zzzz Þá er ekkert betra en að knúsast með „voffa og tveimur kisum“ Fá sér góðan morgunverð. Leggja fallega á borð fyrir sjálfan sig. Finna til ólesið blað og fara yfir. Þetta er best 🙂 Ný vika og mig hlakkar alltaf til … Halda áfram að lesa: Sunnudagspælingar.