Snildar ráð í nesti og súpugerð.

10494652_10152441320475659_8118939916630101367_n

Þetta er svo mikið snildaráð 🙂

Skera niður helling af grænmeti í eldfast mót.
Ég var með í þetta sinn.

Eggaldin
Kúrbít
Rauðlauk
Gulrætur
Rauða papriku
Sætar kartöflur
Sveppi
Tómata

Chilli salt og pipar.
Slettu af olívu olíu og inn í ofn.
Elda eftir smekk 🙂
Ég vil ekki mjög maukað grænmeti.

Þetta er svo gott í nesti og til að eiga tilbúið grænmeti.
Ef þetta fer að slappast….þá skella í pott.
Bæta Hvítlauk-Engifer-chilli og grænmetiskrafti.
Töfrasprotann á allt saman eða blandara
Bæta við vatni og sjóða upp í súpu.
Þá ertu komin með súper súpu ….og fínt í nesti

Það er svo gott að vera smá undirbúin.
Því hver hefur tíma í að standa í stússi á hverjum degi 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s