Gúllassúpa fyrir marga :)

Kvöldmaturinn.Grílupotturinn var tekin fram um miðjan daginn Gúllassúpa mallaði þar og „malaði“ Matarboð eftir frábæran dag í sólinni Svona súpur eru æði og verða betri með hverjum deginum 🙂Uppskrift.700gr Nautagúllas2 Laukar5 Hvítlauksrif2 tsk . olía3 msk. PaprikuduftSafi úr 1/2 lime2 Lítra vatn1 1/2 msk. grænmetis kraftur frá Sollu3 msk. Kúmenfræ3 tsk. Meiran (majoran)2 Bökunarkartöflur ( eða 4 litlar)6 stórar Gulrætur2 rauðar Paprikur2 dósir Tómatur í dós ( sykurlaust)Gott … Halda áfram að lesa: Gúllassúpa fyrir marga 🙂

Haltu í trúnna í þitt sjálft!

Góðan daginn.Ég hef stundum hugsað hvernig tókst mér að plata sjálfan mig í þetta Að taka af skarið og kíla á nýjan lífsstíl.Og túa á að þetta sé hægt 🙂Að gefast ekki upp.Að halda áfram sama hvað.Að breyta allt of stórum og veikum líkama yfir í hraustan líkama .Og að halda þeim lífsstíl áfram sem lagt var upp með.Að fara meðal vegin….sem er svo oft sá … Halda áfram að lesa: Haltu í trúnna í þitt sjálft!

Flottur kjúlla réttur á Laugardagskvöldi.

Kvöldmaturinn.Kjúklinga læri úrbeinuð með Thai red curry.Rose kjúklingalæri einn poki .SpínatSveppirRauð paprikaVorlaukurMangoSalt og pipar4 msk. red curry paste1 dós létt kokosmjólk ( eða full fat)Aðferð.Leggja lærin í eldfast mót og salt og pipar yfir ( nota gott salt …tildæmis Falk salt eða Saltverkið )Skera grænmetið niður og strá yfir kjúllann.Hræra saman í skál red curry og kókosmjólk.Hella yfir í fatið.Álpappír yfir og inn í ofn.Fer … Halda áfram að lesa: Flottur kjúlla réttur á Laugardagskvöldi.

Eggjahvítumúffur.

Hádegis maturinn. Aldeilis tekið á því í morgun. Body Pump tími með Ingu í Heilsuborginni klikkar ekki! Ótrúlega flottur þjálfari sem kemur manni alltaf aðeins lengra. Þá kallar líkaminn á góða næringu. Eggjahvítu múffur. 5 eggjahvítur Spínat Vorlaukur Rauð paprika Rautt chilli Sveppir Avacado Falk salt chilli Pipar Eggjahvíturnar settar í skál og aðeins þeyttar upp. Skera grænmetið smátt og blandað við eggjahvíturnar. Salt og … Halda áfram að lesa: Eggjahvítumúffur.

Skothelt hádegi.

Hádegið.Eggjakaka1 egg2 eggjahvítur1 lúka Spínat1 sneið hráskinkavorlaukurRauð paprikaAvacadoTómaturRauður chillichilli salt og mulin blandaður pipar.Aðferð.Hræra saman eggið og hvíturnar.Skera Spínatið niður og blanda við hræruna.Skella á pönnu sem má fara inn í ofn.Salt og pipar.Síðan raða því grænmeti sem er notað.Í lokin inn í ofn með grillið að ofan í gangi.Háan hita og bara örfáar mínútur til að fá kökuna vel bakaða .Þetta er bæði gott … Halda áfram að lesa: Skothelt hádegi.

1. mai Boost :)

Hádegismaturinn. Eina sem mig langaði í var ís Sá fyrir mér Bragðaref….Vesturbæjarís og allan ís í heimi hér . En það var nú ekki í boði. Svo redda sér Boost/ís 2 msk. hreint Kea skyr 1 frosin banani ( frysti slappa banana) 1 lúka frosin jarðaber 1 lúka frosið mango 1 lúka frosin Vatnsmelóna ( kaupi eina hlussu og sker í bita og frysti í … Halda áfram að lesa: 1. mai Boost 🙂