Flottur kjúlla réttur á Laugardagskvöldi.

10320508_10152344244835659_3634699133650092681_n

Kvöldmaturinn.

Kjúklinga læri úrbeinuð með Thai red curry.

Rose kjúklingalæri einn poki .
Spínat
Sveppir
Rauð paprika
Vorlaukur
Mango
Salt og pipar
4 msk. red curry paste
1 dós létt kokosmjólk ( eða full fat)

Aðferð.

Leggja lærin í eldfast mót og salt og pipar yfir ( nota gott salt …tildæmis Falk salt eða Saltverkið )
Skera grænmetið niður og strá yfir kjúllann.
Hræra saman í skál red curry og kókosmjólk.
Hella yfir í fatið.
Álpappír yfir og inn í ofn.
Fer eftir ofni hvað langan tíma maður þarf.
Ætti að vera fínt 45 min á 220gráðum og blæstri.

Þetta er æði með Blómkálsgrjónum 🙂

Eigið gott kvöld .

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s