Kjúklingabringur í ofni með sjúku meðlæti.
Kvöldmaturinn.Langt síðan að ég hef smakkað svona góðan Kjúklingarétt 🙂Eldað fyrir 4.5 Rose kjúklingabringur1 poki ferskt spínat1 rauð paprika1/4 smátt skorið rautt chilli2 vorlaukar1/2 ferskt mangó3 msk. Feta í Bláu krukkunum6 msk. Kotasæla1/2 lítill poki ristaðar FuruhneturKjúkllingakrydd frá PottagöldrumChilli Falk salt og nýmulin piparAðferð.Bringurnar settar í eldfast mót og kryddaðar.Og inn í ofn.Í skál blanda Feta og Kotasælu saman.Skera grænmetið og mangóið niður smátt.Hræra öllu … Halda áfram að lesa: Kjúklingabringur í ofni með sjúku meðlæti.