Kjúklingabringur í ofni með sjúku meðlæti.

Kvöldmaturinn.Langt síðan að ég hef smakkað svona góðan Kjúklingarétt 🙂Eldað fyrir 4.5 Rose kjúklingabringur1 poki ferskt spínat1 rauð paprika1/4 smátt skorið rautt chilli2 vorlaukar1/2 ferskt mangó3 msk. Feta í Bláu krukkunum6 msk. Kotasæla1/2 lítill poki ristaðar FuruhneturKjúkllingakrydd frá PottagöldrumChilli Falk salt og nýmulin piparAðferð.Bringurnar settar í eldfast mót og kryddaðar.Og inn í ofn.Í skál blanda Feta og Kotasælu saman.Skera grænmetið og mangóið niður smátt.Hræra öllu … Halda áfram að lesa: Kjúklingabringur í ofni með sjúku meðlæti.

Sjálfsvirðing verður að vera sterk.

Góðan daginn. Já það er þetta að bera virðingu fyrir sjálfum sér. Virða líkamann og vilja sjálfum sér aðeins það besta. Meira en að segja það 🙂 Þegar að ég var með mín 50 aukakíló á mér. MS sjúkdómurinn var grimmur á þeim tíma. Ekki sáttur við að lifa með mér í þessum alltof þunga veika líkama. MS sjúkdómnum líður ekki vel og fer illa … Halda áfram að lesa: Sjálfsvirðing verður að vera sterk.