Gúllassúpa fyrir marga :)

Kvöldmaturinn.Grílupotturinn var tekin fram um miðjan daginn Gúllassúpa mallaði þar og „malaði“ Matarboð eftir frábæran dag í sólinni Svona súpur eru æði og verða betri með hverjum deginum 🙂Uppskrift.700gr Nautagúllas2 Laukar5 Hvítlauksrif2 tsk . olía3 msk. PaprikuduftSafi úr 1/2 lime2 Lítra vatn1 1/2 msk. grænmetis kraftur frá Sollu3 msk. Kúmenfræ3 tsk. Meiran (majoran)2 Bökunarkartöflur ( eða 4 litlar)6 stórar Gulrætur2 rauðar Paprikur2 dósir Tómatur í dós ( sykurlaust)Gott … Halda áfram að lesa: Gúllassúpa fyrir marga 🙂

Haltu í trúnna í þitt sjálft!

Góðan daginn.Ég hef stundum hugsað hvernig tókst mér að plata sjálfan mig í þetta Að taka af skarið og kíla á nýjan lífsstíl.Og túa á að þetta sé hægt 🙂Að gefast ekki upp.Að halda áfram sama hvað.Að breyta allt of stórum og veikum líkama yfir í hraustan líkama .Og að halda þeim lífsstíl áfram sem lagt var upp með.Að fara meðal vegin….sem er svo oft sá … Halda áfram að lesa: Haltu í trúnna í þitt sjálft!