Sofia í Bulgaríu heimsótt.
Kvöldmaturinn. Í kvöld fór ég á kvöldverðarfund á Hilton hótelinu í Sofiu. Hittumst Evrópu grúbban . Allt fólk sem er að vinna að málum offitu í Evrópu annað hvort fólk sem berst við offitu eða kemur að á einhvern máta, Athyglisvert og mjög fróðlegt. En hvað segiði um Laxinn…..svei mér þá ef ég er ekki betri kokkur en Hilton kokkurinn 🙂 Labbaði svo heim af … Halda áfram að lesa: Sofia í Bulgaríu heimsótt.