Hakkréttur sem sló í gegn á mínu heimili.
Kvöldmaturinn.Hakkréttur sem var sleiktur í pottinum hérna heima 🙂500gr. Hreint ungnautahakk2 gular paprikur1 rauðlauður4 stórar gulrætur3 rif hvítlaukur marinlúka af vel saxaðri Steinselju1 stöngull Sellery 2 dl. frosnar grænar baunirSmá niðurskorin chilli1/2 Kúrbítur4 litlar soðnar kartöflur 2 tsk. Fish sósa1 msk. sweet chilli sósa ( kaupi í Lifandi markaði holla)1 msk. sweet soya sósa2 tsk. grænmetiskraftur frá sollu4 dl. vatnChilli salt eða saltverkiðNýmulin piparCreola kryddAðferð.Skera allt … Halda áfram að lesa: Hakkréttur sem sló í gegn á mínu heimili.