Eggjahvítumúffur.

1238277_10152343676165659_5213197310302751579_n

Hádegis maturinn.

Aldeilis tekið á því í morgun.
Body Pump tími með Ingu í Heilsuborginni klikkar ekki!
Ótrúlega flottur þjálfari sem kemur manni alltaf aðeins lengra.

Þá kallar líkaminn á góða næringu.

Eggjahvítu múffur.

5 eggjahvítur
Spínat
Vorlaukur
Rauð paprika
Rautt chilli
Sveppir
Avacado
Falk salt chilli
Pipar

Eggjahvíturnar settar í skál og aðeins þeyttar upp.
Skera grænmetið smátt og blandað við eggjahvíturnar.
Salt og pipar.
Hræra öllu vel saman.
Og baka í silikon formi í ofni.
Fer eftir ofni og smekk hve vel maður vill hafa bakaðar.

Meðlæti.
Síðan reif ég niður Gulrætur lime safa og graskerafræ yfir,
Harðfisk með Avacado og ferskt Mango skorið smátt.
Yfir eggjahvítu múffurnar setti ég svo 1 tsk. af Saffran hvítlauks sósunni.

Stór fínt hádegi og nú má helgin byrja 🙂

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s