Þorskhnakkar í Mango/Satay sósu.
Kvöldmaturinn. Dúddamía ég er dottin ofan í fisk og aftur fisk 🙂 Þorskhnakkar eru veislu matur. Og ég kaupi þann fisk í fiskbúðum því mér finnst hann bestur ferskur og sprækur. Þorskhnakkar í sjúkri Mango hnetusmjörssósu. Þorskhnakkar kryddaðir með chilli salti og pipar ( blandaður pipar ný mulin) Skera með Rauða papriku, gula papriku og sveppi. Sósan . 1 dós Mangó frá Natures Finest 2 … Halda áfram að lesa: Þorskhnakkar í Mango/Satay sósu.