Boost í sólinni :)

Hádegið .Sól og sumar Eftir hreint út sagt frábæran tíma í Heilsuborginni í morgun kallar líkaminn á góðan viðgerðamat  Ég þurfti á þessu að halda til að hressa mig við  Og þar sem ég er ís-sjúklingur þá er best að fá sér bara næstum svoleiðis og njóta út í garði í góða veðrinu. Tærnar upp í loft …andlit á móti sólu og njóta  Boost. 2 msk. … Halda áfram að lesa: Boost í sólinni 🙂

Markmiðin á hreint!!

Góðan daginn.Jæja enn einn dýrðardagurinn runnin upp.Ég er svo svo auðkætanleg….bara smá sól og hitastig yfir 10 gráður og málið er dautt 🙂Nú er að skella á sumar.Þetta var tíminn sem ég ætlaði alltaf að vera orðin mjó í þröngum hlýrabol.En það gerðist aldrei.Enda gerast hlutirnir varla nema að þeim sé unnið.Í dag færi ég í hlýrabol 🙂En hann verður aldrei þröngur .Ég verð seint … Halda áfram að lesa: Markmiðin á hreint!!