Flottur kjúlla réttur á Laugardagskvöldi.

Kvöldmaturinn.Kjúklinga læri úrbeinuð með Thai red curry.Rose kjúklingalæri einn poki .SpínatSveppirRauð paprikaVorlaukurMangoSalt og pipar4 msk. red curry paste1 dós létt kokosmjólk ( eða full fat)Aðferð.Leggja lærin í eldfast mót og salt og pipar yfir ( nota gott salt …tildæmis Falk salt eða Saltverkið )Skera grænmetið niður og strá yfir kjúllann.Hræra saman í skál red curry og kókosmjólk.Hella yfir í fatið.Álpappír yfir og inn í ofn.Fer … Halda áfram að lesa: Flottur kjúlla réttur á Laugardagskvöldi.

Eggjahvítumúffur.

Hádegis maturinn. Aldeilis tekið á því í morgun. Body Pump tími með Ingu í Heilsuborginni klikkar ekki! Ótrúlega flottur þjálfari sem kemur manni alltaf aðeins lengra. Þá kallar líkaminn á góða næringu. Eggjahvítu múffur. 5 eggjahvítur Spínat Vorlaukur Rauð paprika Rautt chilli Sveppir Avacado Falk salt chilli Pipar Eggjahvíturnar settar í skál og aðeins þeyttar upp. Skera grænmetið smátt og blandað við eggjahvíturnar. Salt og … Halda áfram að lesa: Eggjahvítumúffur.