Morgunmaturinn í London.
Góðan daginn 🙂Í dag er morgunmaturinn borin fram í London.Í brakandi blíðu og glampandi sól.Fátt betra en ad borða morgunmatinn sinn í svona alsælu.Stefnan er sett á Body Expo 2014 sýninguna í Birmingham í dag.Þar verðum við vinkonur að kynna SnackFish alla helgina 🙂Flottan Harðfisk sem er komin út á Breskan markað og stútfullur af Próteini og hollustu.Verður gaman ad kynna þetta fyrir þessum markaði.Annars … Halda áfram að lesa: Morgunmaturinn í London.