Þorskhnakkar í Mango/Satay sósu.

Kvöldmaturinn. Dúddamía ég er dottin ofan í fisk og aftur fisk 🙂 Þorskhnakkar eru veislu matur. Og ég kaupi þann fisk í fiskbúðum því mér finnst hann bestur ferskur og sprækur. Þorskhnakkar í sjúkri Mango hnetusmjörssósu. Þorskhnakkar kryddaðir með chilli salti og pipar ( blandaður pipar ný mulin) Skera með Rauða papriku, gula papriku og sveppi. Sósan . 1 dós Mangó frá Natures Finest 2 … Halda áfram að lesa: Þorskhnakkar í Mango/Satay sósu.

Rölt um Reykjavik .

Góðan daginn.Yndislegur morgun sem endaði svo á hádegis mat á Kaffivagninum.Að eiga góðar vinkonur er mikið ríkidæmi 🙂Og á ég sennilega þær bestu vinkonur í heimi hér Og að fá að eiga svona vinkonu stundir eru manni dýrmætar. Röltum út á Gróttu og horfðum að sumarið springa út. Dásamlegt veður……logn og rigninga úði . Takk fyrir mig 🙂 Maturinn á Kaffivagninum er bara valkvíði  Dásemdar matur. … Halda áfram að lesa: Rölt um Reykjavik .

Breytum lífinu á okkar hraða :)

Góðan daginn.Já hvenær er rétti tíminn í að skella sér í að verða rosalega flottur og fit ?Þegar að maður passar í „gallann“Þegar að maður þorir að labba inn á Líkamsræktarstöð?Þegar að maður á pening fyrir „rosalega“ hollum mat?Þegar að mánudagurinn kemur?Þegar að áramótin skella á?Þegar að …..og allar afsakanir í heimi hér Það að breyta um lífsstíl er ekki bara að skella í lás á … Halda áfram að lesa: Breytum lífinu á okkar hraða 🙂

Boost í sólinni :)

Hádegið .Sól og sumar Eftir hreint út sagt frábæran tíma í Heilsuborginni í morgun kallar líkaminn á góðan viðgerðamat  Ég þurfti á þessu að halda til að hressa mig við  Og þar sem ég er ís-sjúklingur þá er best að fá sér bara næstum svoleiðis og njóta út í garði í góða veðrinu. Tærnar upp í loft …andlit á móti sólu og njóta  Boost. 2 msk. … Halda áfram að lesa: Boost í sólinni 🙂

Markmiðin á hreint!!

Góðan daginn.Jæja enn einn dýrðardagurinn runnin upp.Ég er svo svo auðkætanleg….bara smá sól og hitastig yfir 10 gráður og málið er dautt 🙂Nú er að skella á sumar.Þetta var tíminn sem ég ætlaði alltaf að vera orðin mjó í þröngum hlýrabol.En það gerðist aldrei.Enda gerast hlutirnir varla nema að þeim sé unnið.Í dag færi ég í hlýrabol 🙂En hann verður aldrei þröngur .Ég verð seint … Halda áfram að lesa: Markmiðin á hreint!!

Ofur létt og flott.

Hádegið . Stundum hellist yfir mig mikil þreyta. Tengi það við MS-þreytu. Þá finnst mér best að borða einfaldan mat. Sem mest hreinan og ekki flókinn. Tvíréttað hádegi 🙂 Boost úr Lifandi Markaði Frosið Mango Frosin Bláber Frosið Avacado Sítrónu safi Vatn Síðan . 3 Hafrakökur ( kaupi í Lifandi Markaði) Avacado Eggjahvítur með salt og pipar. Steiki þær bara á pönnu. Af þessu verður … Halda áfram að lesa: Ofur létt og flott.

Stattu með sjálfum þér og sjáðu kraftarverkin gerast.

Góðan daginn .Já svo sannarlega gerir þetta ekki sig sjálft 🙂Að koma sér í form er HÖRKUVINNA.Að koma huganum í form er næstum jafn stórt og kraftarverk.Þetta gerir sig ekki sjálft…hvorki það að vinna í sjálfum sér að hraustari einstakling eða verða betri einstaklingur.Allt er þetta þolinmæði og endalaus vinna.Maður er mismunandi upplagður í þetta allt.Og þennan morguninn eru púkar á sitt hvori öxlinni minni … Halda áfram að lesa: Stattu með sjálfum þér og sjáðu kraftarverkin gerast.

Kjúklingabringur í ofni með sjúku meðlæti.

Kvöldmaturinn.Langt síðan að ég hef smakkað svona góðan Kjúklingarétt 🙂Eldað fyrir 4.5 Rose kjúklingabringur1 poki ferskt spínat1 rauð paprika1/4 smátt skorið rautt chilli2 vorlaukar1/2 ferskt mangó3 msk. Feta í Bláu krukkunum6 msk. Kotasæla1/2 lítill poki ristaðar FuruhneturKjúkllingakrydd frá PottagöldrumChilli Falk salt og nýmulin piparAðferð.Bringurnar settar í eldfast mót og kryddaðar.Og inn í ofn.Í skál blanda Feta og Kotasælu saman.Skera grænmetið og mangóið niður smátt.Hræra öllu … Halda áfram að lesa: Kjúklingabringur í ofni með sjúku meðlæti.

Sjálfsvirðing verður að vera sterk.

Góðan daginn. Já það er þetta að bera virðingu fyrir sjálfum sér. Virða líkamann og vilja sjálfum sér aðeins það besta. Meira en að segja það 🙂 Þegar að ég var með mín 50 aukakíló á mér. MS sjúkdómurinn var grimmur á þeim tíma. Ekki sáttur við að lifa með mér í þessum alltof þunga veika líkama. MS sjúkdómnum líður ekki vel og fer illa … Halda áfram að lesa: Sjálfsvirðing verður að vera sterk.