Æði grilluð kjúlla læri og grænmetis réttur sem ég mæli sko vel með.

Kvöldmaturinn Langt síðan ég hef fengið svona góðan mat. Eða kannski útiveran hafi þessi áhrif??? Allavega ég er pakksödd og á eftir að gera þetta fljótlega aftur. Bragðmikið og jummí Grilluð Rose Kjúlla læri. Krydd lögur. 1 Sítróna ( bara safinn) 4 Rif Hvítlaukur Olía eftir smekk….ég nota ekki of mikið. Soya sósa eftir smekk. Hræra öllu saman í flatt fat. Þá leggja kjúlann í … Halda áfram að lesa: Æði grilluð kjúlla læri og grænmetis réttur sem ég mæli sko vel með.

Borgari eftir gleði í sveitinni.

Kvöldmaturinn. Smakkaðist stórkostlega Eftir að hafa farið í fjallgöngu, göngu og berjamó .Þá var þessu skóflað niður á núll einni! Hamborgari á grilli.Meðlæti. Salat Grilluð paprikaGrillaður rauðlaukurGrillaðir sveppirGúrka TómaturAvacado stappaGráðostasósa ( sýrður rjómi og gráðostur )Mulin pipar yfir allt…nammi  Sveitin er ljúf 🙂  — á/í Varmahlíð, Skagafirði. Halda áfram að lesa: Borgari eftir gleði í sveitinni.

Grillaður Þorskhnakki með camenbert osti.

  Kvöldmaturinn. Þetta gerist ekki mikið betra allt saman. Veðrið, maturinn og garðurinn 🙂 Að koma heim til Íslands og fá sumarið með sér er nú bara lotterý. Í morgun sá ég í fréttablaðinu augl. um Þorskhnakka á tilboði hjáFiskikóngurinn . Skellti mér eftir gymið í svitagallanum og verslaði mér stórt stykki af þessari dásemd. Verð nú að fá að hrósa þjónustunni og fiskinum hjá þeim. … Halda áfram að lesa: Grillaður Þorskhnakki með camenbert osti.

Sjúklega góð fyllt paprika.

Kvöldmaturinn. Hér á bæ var þessi æði og þræl holli hakkréttur .. Með þessu fékk fjölskyldan spelt spagetti. En ég fór aðeins aðra leið. Fékk mér bakaða papriku með hakkrétti, blómkálsgrjónum og 1tsk. nýji camenbert smurosturinn á toppinn Hakkréttur. 1 pakki gott nautahakk 1 rauð paprika 1 rauðlaukur 1 sellery stöngull 4 gulrætur 4 hvítlauks rif 1/2 rauður chilli ( eða eftir smekk) lófafylli af … Halda áfram að lesa: Sjúklega góð fyllt paprika.

Hádegi sem hægt er að mæla með.

Hádegið. Elska að detta í ofur hollustu svona rétt fyrir helgi. Í dag borða ég til að lækna….ekki veikja . Átti afgang af Lax. Og græjaði svo hitt bara með á skotstundu. Kaldur Lax Steiktur Aspas og gulrætur ( létt steikt á pönnu með lime , pipar og chilli salti 🙂 Salat með Avacado, plómutómat og rauðlauk Egg steikt á pönnu. Egg og aspas er … Halda áfram að lesa: Hádegi sem hægt er að mæla með.

Bleikja og meðlæti.

Flott að elda svona sumarfisk og njóta. Bleikja í möndluhjúp . Ferskt salsa. Gufusoðnar gulrætur. Aðferð. Bleikjan lögð í eldfast mót. Möndlur settar í blandara og unnið í mjöl má vera líka gróft ef fólk vill. Síðan blanda við mjölið sesamfræ- chilli salt-pipar-cayene pipar. Áður en mjölið er stráð yfir fiskinn er gott að skvetta smá Tamara sósu yfir fiskinn. Síðan mjölið yfir og inn … Halda áfram að lesa: Bleikja og meðlæti.

Lax er svo góður.

Kvöldmaturinn. Lax og aftur Lax…..þetta klikkar ekki 🙂 Lax úr Hafið Fiskverslun besti fiskurinn og þjónustan einstök . Ég keyri langa leið eftir fiskinum frá þeim. svo hrifin líka af góðri þjónustu…brosandi afgreiðslufólki 😉 Og ég hef enga hagsmuni að gæta við þessa búð samt …..bara svo ánægð með þessa búð 🙂 Ég bý til kryddlög í skál. saxa niður Kórander ( vel lófafyllir) saxa niður Steinselju … Halda áfram að lesa: Lax er svo góður.

Pizza mammmmma mía :)

Kvöldmaturinn. PIZZA….en ekki er allt sem sýnist 🙂 Ég steikti Kjúklingalundir . Chilli salt-pipar-creola krydd ( eða bara nota sín krydd Síðan skellti ég Tortilla brauði á bökunarpappír og inn í ofn í smá stund… Tók út og græjaði Pizzu 🙂 Notaði rauðu chilli sósuna mína sem ég nota í allt . Heimagerð og flott. Til að breyta henni stráði ég Pizza kryddi yfir . … Halda áfram að lesa: Pizza mammmmma mía 🙂

Snildar ráð í nesti og súpugerð.

Þetta er svo mikið snildaráð 🙂 Skera niður helling af grænmeti í eldfast mót. Ég var með í þetta sinn. Eggaldin Kúrbít Rauðlauk Gulrætur Rauða papriku Sætar kartöflur Sveppi Tómata Chilli salt og pipar. Slettu af olívu olíu og inn í ofn. Elda eftir smekk 🙂 Ég vil ekki mjög maukað grænmeti. Þetta er svo gott í nesti og til að eiga tilbúið grænmeti. Ef … Halda áfram að lesa: Snildar ráð í nesti og súpugerð.