Ferðin til Amsterdam

Góðan daginn. Jæja þá er ég lennt og fer ekkert af þessum klaka meira nema með valdi þetta árið 🙂 Þetta er komið fínt 🙂 Þriggja daga fundur EASO patient counsel í Amsterdam. Hvað var ég að gera þar? Hér er síða samtaka http://www.easo.org Þetta eru samtök lækna og fagfólks um alla Evrópu ásamt Ísrael og Tryrklandi. Þetta eru fræðimennirnir sem eru að reyna hjálpa … Halda áfram að lesa: Ferðin til Amsterdam

Fyrir viku síðan á fallegum degi.

Fyrir viku síðan áttum við svo gullfallegan dag í London 🙂 Góðan daginn. Jæja komin mánudagur 😉 Hér skín sólin ennþá og hitastigið þennan morguninn við morgunverðar matinn minn um 20 gráður. London búið að vera sýna mér hve ljúf hún er á góðu sumri. Í gær fór athöfnin fram og Aminata gerði mig af guðmóður . Við vinkonurnar tvær grétum úr okkur augun ….að … Halda áfram að lesa: Fyrir viku síðan á fallegum degi.

Kílóin breyta ekki manneskjunni.

Góðan daginn. Stundum hugsa ég hjálpa svona myndir einhverjum? Þær hjálpa mér mikið. Því ég sé ekki munin sjálf nema með myndum. Ég er og verð alltaf stóra feita Sólveig 🙂 Og það er ekki sagt í neinum hæðnistón. Þannig er minn hugur. Þótt kílóunum fækki. Þá situr eftir sama manneskjan 🙂 Sú manneskja hættir ekkert að vera sú sem áður var 🙂 Ég hef … Halda áfram að lesa: Kílóin breyta ekki manneskjunni.

Ævintýri Marokkó hjá Salt Eldhús.

Kvöldmaturinn. Ég er svo mikill matarperri 🙂 Elska mat sem er hreinn og góður….með góðu bragði og fersku hráefni. Langaði að bæta við mig smá þekkingu 🙂 Og skelti mér í Salt eldhús​ og á námskeið í Maróskum mat. Þar var yndislegur maður að nafni Hadjir sem fór með okkur í ferðalag um matarmenningu landa hanns. Hann leyfði okkur að prufa öll dásamlegu kryddin sín … Halda áfram að lesa: Ævintýri Marokkó hjá Salt Eldhús.

Fundað í Prag um offituna í henni Evrópu.

Góðan daginn. Já komin heim og það snjóar. Þetta er svo stórundanlegt í hvert sinn….ganga inn í vor i Evrópu og koma svo heim í vetur. Kemur manni alltaf jafn mikið á óvart. Þessi vika hefur verið ótrúleg. Að við séum komin saman sjúklingaráð inn i stór samtök sem vinnur að rannsóknum og ummmönnum offitunar í henni Evrópu og víða. Við höfum verið hóuð saman … Halda áfram að lesa: Fundað í Prag um offituna í henni Evrópu.

Ráðstefnan í Prag.

Góðan daginn. Stóri dagurinn runnin upp. Dagurinn sem mín grúbba lætur ljós sitt skína. Við erum skilgreind sem :The EASO Patient Council ….“is a group of representatives from the European Association for the Study of Obesity national membership associations“ Þeta er mikill heiður fyrir mig. Og að fá að vera þáttakandi í svona stóru verkefni sem er mér einstaklega kært. Hef sjálf barist við offituna … Halda áfram að lesa: Ráðstefnan í Prag.

Borðum hreinan mat.

Góðan daginn. Laugardagur og enn skín sólin . Dagur þrjú í sumri ….kraftarverk. Þegar að fólk er endalaust að telja kalóríur….og skiptir kannski út fæðu og fer yfir í eitthvað sem er „kalóríusnautt“ „fatt free“ og allskonar eitthvað sem er búið að messa við 🙂 Þá fara viðvörunarbjöllur í gang hjá mér. Að borða eitthvað sem er staðgengill einhvers sem maður hefur svo ekki hugmynd … Halda áfram að lesa: Borðum hreinan mat.