Felusósan snjalla
Pasta og lasanja sósa
Kalla hana felusósu því ég nota fult af grænmeti….aldrei eins 🙂
Nota það sem til er í ísskápnum í það skiptið.
Og þarna næ ég góðum grænmetisskamti ofan í fjölskylduna 🙂
Því ekki eru allir eins glaðir með grænmeti og húsfrúin 🙂
Nota það sem til er í ísskápnum í það skiptið.
Og þarna næ ég góðum grænmetisskamti ofan í fjölskylduna 🙂
Því ekki eru allir eins glaðir með grænmeti og húsfrúin 🙂
Innihald:
2 dósir sykurlausir tómatar í dós eða fernu
1 dós vatn (bara nota dósina undan tómatinum)
3 msk. Tomat pure ( ég notaði frá Rapunzel)
3 dl. blómkálsstilkar (afgangur eftir að ég hreinsaði stilkana frá fyrir blómkálsgrjón)
4 gulrætur
1 paprika
4 rif hvítlaukur
¼ rauður chillí
2 msk. Grænmetiskraftur
2-3 msk. Ítalska Pastakryddið frá Pottagöldrum
Salt og pipar