Gerum okkar besta það er eina sem virkar.
Góðan daginn. Hvað langt á botninn þarf maður að fara áður en „wake up call-ið“ klikkar inn ?? Í dag get ég spáð í þetta. En fæ engan botn. Afhverju þetta smellur saman núna ….. Það er sennilega ekki neitt eitt. Það eru svo mörg lítil atriði …..svo ótal mörg atriði 🙂 Hugsunin, hreyfingin, hreina mataræðið, betri lífssýn, svefninn 🙂 Rétta hjálpin barst mér á … Halda áfram að lesa: Gerum okkar besta það er eina sem virkar.