Hvar verslar þú ?

Góðan daginn. Ég er svo oft spurð … „hvar verslar þú eiginlega“ „er þetta heilsubrölt ekki dýrt“ „ertu bara að versla í heilsubúðunum“ Ég versla allstaðar þar sem ég finn góða vöru á góðu verði 🙂 Þær búðir sem eru næst mér eru Þín Verslun Seljabraut sem er mín uppáhalds búð. Þar kemst ég í kjötborð 🙂 Og allar tegundir af Pottagaldrakryddum. Og alltaf grænmeti … Halda áfram að lesa: Hvar verslar þú ?