Kjúklingabaunabuff með ísl. Bankabyggi.

10715967_10152755968315659_1154517346_n

Kjúklingabaunabuff

Innihald:

250 g kjúklingabaunir

2 tsk olía (og ein til viðbótar til að pensla með)

1 1/2 laukar, saxaðir smátt

5 meðalstórar rifnar gulrætur

4 hvítlauksgeirar (merja)

2 tsk Herbs de Provence (pottagaldrar)

1 tsk cumin

2 dl. soðið Banka bygg

1 egg

Nýmalaður pipar

Salt

Cayenepipar eftr smekk…mjög sterkur pipar svo varlega ☺

Aðferð.

Leggðu baunirnar í bleyti í kalt vatn yfir nótt og sjóddu þær svo í 35-45 mín.

Settu þær snöggvast í matvinnsluvél maukið á að vera fremur gróft.

Hita ofninn í 225 gráður

Hitaðu olíu á pönnu og láttu lauk, gulrætur og hvítlauk steikjast í nokkrar mínútur.

Hrærið kryddinu saman við þegar grænmetið fer að mýkjast.

Leifðu þessu að kólna aðeins og hrærið síðan saman við baunamaukið ásamt bygginu og egginu.

Krydda með pipar, salti og caynepipar eftir smekk og mótið 10-15 buff.

Penslið vel með olíu og setja svo buffin á ofnplötu með smjörpappír undir.

Bakið í 15 mínútu.

Hafa þau gullin á lit ☺


 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s