Sunnudags pæling.

Góðan daginn. Sunnudagsmorgun það er eitthvað svo þægilegt 🙂 Og gott að hafa svona dag sem maður hleður batterýin. Hvernig er með þetta sjálfsöryggi ? Hvenær megum við vera stolt af okkar líkama? Er það þegar að nánast „photoshop“ lúkki er náð ? Erum við þá orðin nógu í lagi? Má ekki vera eitt aukakíló eða hvað mega þau vera mörg auka til að við … Halda áfram að lesa: Sunnudags pæling.