Sveltum ekki af okkur kílóin.
Góðan daginn. Jæja þetta er tími ársins sem ég var með öll trikkin á hreinu 🙂 „Núna skildi þetta gerast….árið sem ég yrði mjó“ Og svo planaði ég hvernig ég mundi svoleiðis bráðna niður…. Kílóin mundu fjúka og ég yrði bara stælt og flott 🙂 Þetta var svo reddý í hausnum að þetta gat ekki klikkað. Skítauðvelt…bara byrja í janúar og þegar að sumarið kæmi….væri … Halda áfram að lesa: Sveltum ekki af okkur kílóin.