Sveltum ekki af okkur kílóin.

Góðan daginn. Jæja þetta er tími ársins sem ég var með öll trikkin á hreinu 🙂 „Núna skildi þetta gerast….árið sem ég yrði mjó“ Og svo planaði ég hvernig ég mundi svoleiðis bráðna niður…. Kílóin mundu fjúka og ég yrði bara stælt og flott 🙂 Þetta var svo reddý í hausnum að þetta gat ekki klikkað. Skítauðvelt…bara byrja í janúar og þegar að sumarið kæmi….væri … Halda áfram að lesa: Sveltum ekki af okkur kílóin.

Jóladagur og minningar.

Góðan daginn. Svona er bara stemmingin á mínum bæ þennan morguninn ❤ Sátt og sæl . Þakklát fyrir allt og á svona morgnum kallar maður fram minningar. Mamma mín átti sín síðustu jól á síðasta ári. Við vissum hvert stemdi. Og kvaddi hún okkur snemma í febrúar á þessu ári. Mikill er söknuðirinn ❤ En ég á yndislegar minningar um mömmu mína…sem var ein sú … Halda áfram að lesa: Jóladagur og minningar.

Þessi dagur …úff :)

Jæja það er komið hádegi 🙂 Þessi dagur hefur verið svo skrautlegur…og hann er bara rétt að byrja. Dagurinn byrjaði á því að ég vaknaði við eltingaleik í íbúðinni hjá mér. Ég bý svo vel að eiga einn ráðsettann Láka persablöndu strák sem hér öllu ræður…..eða var þannig. Þá býr hér líka hann hr. Plútó sem er risastór gulur Labrador sem allir elska…nema kanski þeir … Halda áfram að lesa: Þessi dagur …úff 🙂

Hugleiðing á mánudagsmorgni.

Góðan daginn. Kaldur morgun …kisurnar mínar búnar að opna vel út og viðra hérna hjá mér 🙂 Svo brrrrrr og verð að fara skipta um gluggaopnun…því önnur kisan er töluvert gáfaðri en hin og kann að opna alla glugga og læsinga 😉 Allavega „Hver er munurinn á megrun og nýjum lífsstíl“ fæ þessa spurningu svo oft 🙂 Þarna er svarið svona nærri því ….. á … Halda áfram að lesa: Hugleiðing á mánudagsmorgni.

Sultuslök á aðventu…kerti þrjú :)

Góðan daginn. Já það er þessi dásamlega stemming 🙂 Aðventan og kerti þrjú ❤ Hér á bæ eru menn sultu slakir…..meira að segja sá sem fær í skóinn. Það er dýrmætt að fá smá slökun og ró. Aðventan er til að njóta 🙂 Ég hef ekki og mun ekki liggja inn í skápum né reyna þvo ALLA glugga húsins að innan..jú sem utan fyrir jól. … Halda áfram að lesa: Sultuslök á aðventu…kerti þrjú 🙂

Ekki fá móral af ofáti.

Góðan daginn. Áður en ég breytti um lífsstíl og fór að virða mat og læra umgangast mat…..var ég algjör fallisti og offæta. Ég ætlaði ekki að klára allt nammið, ísinn, matinn, kökuna, fjölskyldu pakkninguna af gestanamminu. En ég fór á neikvætt flug í höfðinu….og sprakk…féll. Þannig leið mér alltaf fallin. Ég var með svo brenglað skyn á mat. Notaði sem svipu og verðlaun….stundum saman. Svo … Halda áfram að lesa: Ekki fá móral af ofáti.

Lambafile og meðlæti.

Kvöldmaturinn. Afmælis maðurinn minn er svolítið hrifin..jú reyndar eins og við öll í fjölskyldunni af Lambafile….með bernes og öllu 🙂 Svo ég græjaði það hjá Þín Verslun Seljabraut og berneas sósan úr Þín verslun …er killer 🙂 Ég er voðalea lítið fyrir kartöflur…en bakaði svoleiðis nammi fyrir hina 🙂 En meðlætið mitt var sveppir og perlulaukur. salatið einfalt og gott….og 1.tsk af bernes draumnum 🙂 … Halda áfram að lesa: Lambafile og meðlæti.

Njóttu þess að vera hér og nú.

Góðan daginn. Þegar að ég fattaði það að lífið er NÚNA. Ekki þegar að…… Þannig náði ég að sættast við sjálfa mig 🙂 Þvílíkur léttir. Að njóta þess að vera hér og nú. Ekki þegar að lífið yrði og þá. Það er gott að eiga drauma 🙂 En til þess að geta látið drauma rætast þarf að leifa þeim að rætast 🙂 Njóttu lífsins . … Halda áfram að lesa: Njóttu þess að vera hér og nú.