„Felusósa“ frábær sósa með pasta og lasanja.

Felusósan snjalla Pasta og lasanja sósa Kalla hana felusósu því ég nota fult af grænmeti….aldrei eins 🙂 Nota það sem til er í ísskápnum í það skiptið. Og þarna næ ég góðum grænmetisskamti ofan í fjölskylduna 🙂 Því ekki eru allir eins glaðir með grænmeti og húsfrúin 🙂 Innihald: 2 dósir sykurlausir tómatar í dós eða fernu 1 dós vatn (bara nota dósina undan tómatinum) … Halda áfram að lesa: „Felusósa“ frábær sósa með pasta og lasanja.

Kjúklingabaunabuff með ísl. Bankabyggi.

Kjúklingabaunabuff Innihald: 250 g kjúklingabaunir 2 tsk olía (og ein til viðbótar til að pensla með) 1 1/2 laukar, saxaðir smátt 5 meðalstórar rifnar gulrætur 4 hvítlauksgeirar (merja) 2 tsk Herbs de Provence (pottagaldrar) 1 tsk cumin 2 dl. soðið Banka bygg 1 egg Nýmalaður pipar Salt Cayenepipar eftr smekk…mjög sterkur pipar svo varlega ☺ Aðferð. Leggðu baunirnar í bleyti í kalt vatn yfir nótt … Halda áfram að lesa: Kjúklingabaunabuff með ísl. Bankabyggi.

Á hvaða kúr ertu ?

Góðan daginn. Já það líður að helgi hvert fara þessir dagar sveimér þá 🙂 Ég er búin að fá ótrúlega mikið af skilaboðum síðastliðina daga. Mikið spurt um matarheftið . Og margir sem snúast í hringi „Hvað gerðir þú“ Hvaða kúr fórstu í ? Máttu borða þetta?? Ertu ekki alltaf inn í eldhúsi?? Og allskonar 🙂 Það sem ég gerði 🙂 Ég fékk nóg. Þá … Halda áfram að lesa: Á hvaða kúr ertu ?