Sumarið er tíminn.

Góðan daginn. Já ég verð að segja að þessi dagur í gær kom mér sannarlega á óvart.Jú kannski þegar að sólin skín er allt fallegt?En Skagafjörðurinn fór í sparibúning og kynnti mig fyrir þvílíkri fegurð í gær  Í dag ætlum við að keyra til Akureyrar.En langa leið og skoða Siglufjörð og Ólafsfjörð.Málið er að þegar ég var barn fór ég alltaf í ferðalög með mömmu … Halda áfram að lesa: Sumarið er tíminn.

Að njóta þess að vera í sumarbústað og borða hollt.

Hádegið . Þótt í bústað sé farið er hollustan ekki skilin eftir heima 🙂 Hér áður snérust svona ferðir upp í sukk fóður delux . Snakkpokar opnaðir og nammipokarnir biðu í röðum eftir opnum . Svo kom ég heim þreytt og útblásin. Neibb það er búið 🙂 Núna bara dúndur hollt og gott á minn disk …ekkert kanínu fóður samt 🙂 Egg í papriku með … Halda áfram að lesa: Að njóta þess að vera í sumarbústað og borða hollt.

Heilsan er svo mikilvæg.

Góðan daginn. Jæja þá eru komnir nokkrir dagar síðan að ég kom heim .Búin að fara á kröftugar æfingar síðan þá.Núna held ég að ´ég geti með sanni sagt að ég sé með harðsperrur í öllum líkamspörtum.Alveg að fíla það….er samt pínku sárt.En samt þessi góði sárauki því þá veit ég að líkaminn er að lifna við 🙂 Afhverju að vera pína sig svona?Og afhverju … Halda áfram að lesa: Heilsan er svo mikilvæg.

Grillaður Þorskhnakki með camenbert osti.

  Kvöldmaturinn. Þetta gerist ekki mikið betra allt saman. Veðrið, maturinn og garðurinn 🙂 Að koma heim til Íslands og fá sumarið með sér er nú bara lotterý. Í morgun sá ég í fréttablaðinu augl. um Þorskhnakka á tilboði hjáFiskikóngurinn . Skellti mér eftir gymið í svitagallanum og verslaði mér stórt stykki af þessari dásemd. Verð nú að fá að hrósa þjónustunni og fiskinum hjá þeim. … Halda áfram að lesa: Grillaður Þorskhnakki með camenbert osti.

Komin úr fríinu.

Góðan daginn. „Home sweet home“ Eftir að hafa troðið sólinni í Brighton niður í tösku…hirt hitastigið í London og sest á spriklandi töskuna var komin tími á heimferð . Innritaði sól og hita alla leið heim til Íslands. Að fara í ferðalag og ekki missa sig 🙂 Það er nú bara skemmtileg kúnst. Því þegar að ég átti heima í London var ég ekki í … Halda áfram að lesa: Komin úr fríinu.