Hádegið í sólinni.
Litagleðin svona í lok sumars 🙂
Ég og dóttirin fengum okkur jummí salat og nutum í sólinni.
Eftir að hafa spriklað í morgun í ræktinni…er einhvernvegin bara hollt og gott sem kemur til greina á diskinn minn.
Svo ótrúlega mikil keðjuverkun að sprikla svona í byrjun dags.
Njótið dagsins í sólinni 🙂