Grillaður Þorskhnakki með camenbert osti.

  Kvöldmaturinn. Þetta gerist ekki mikið betra allt saman. Veðrið, maturinn og garðurinn 🙂 Að koma heim til Íslands og fá sumarið með sér er nú bara lotterý. Í morgun sá ég í fréttablaðinu augl. um Þorskhnakka á tilboði hjáFiskikóngurinn . Skellti mér eftir gymið í svitagallanum og verslaði mér stórt stykki af þessari dásemd. Verð nú að fá að hrósa þjónustunni og fiskinum hjá þeim. … Halda áfram að lesa: Grillaður Þorskhnakki með camenbert osti.

Komin úr fríinu.

Góðan daginn. „Home sweet home“ Eftir að hafa troðið sólinni í Brighton niður í tösku…hirt hitastigið í London og sest á spriklandi töskuna var komin tími á heimferð . Innritaði sól og hita alla leið heim til Íslands. Að fara í ferðalag og ekki missa sig 🙂 Það er nú bara skemmtileg kúnst. Því þegar að ég átti heima í London var ég ekki í … Halda áfram að lesa: Komin úr fríinu.