Grillaður Þorskhnakki með camenbert osti.
Kvöldmaturinn. Þetta gerist ekki mikið betra allt saman. Veðrið, maturinn og garðurinn 🙂 Að koma heim til Íslands og fá sumarið með sér er nú bara lotterý. Í morgun sá ég í fréttablaðinu augl. um Þorskhnakka á tilboði hjáFiskikóngurinn . Skellti mér eftir gymið í svitagallanum og verslaði mér stórt stykki af þessari dásemd. Verð nú að fá að hrósa þjónustunni og fiskinum hjá þeim. … Halda áfram að lesa: Grillaður Þorskhnakki með camenbert osti.