Heilsan er svo mikilvæg.

Góðan daginn. Jæja þá eru komnir nokkrir dagar síðan að ég kom heim .Búin að fara á kröftugar æfingar síðan þá.Núna held ég að ´ég geti með sanni sagt að ég sé með harðsperrur í öllum líkamspörtum.Alveg að fíla það….er samt pínku sárt.En samt þessi góði sárauki því þá veit ég að líkaminn er að lifna við 🙂 Afhverju að vera pína sig svona?Og afhverju … Halda áfram að lesa: Heilsan er svo mikilvæg.