
Hakk og „veggeti“
Kvöldmaturinn. Hakk og spagettí slær alltaf í gegn . Og um að gera elda frá grunni sósuna Ég nota sjálf Kúrbíts núðlur sem ég græja í þessu fína nýja tæki mínu frá „Veggeti“ fékk á Ebay eða Amason. Veit bara ekkert hvort svona græja fæst hérna á landi??? Líka hægt að rífa niður Kúrbít í núðlur a grófu rifjárni En mér finnst þær verða klestari … Halda áfram að lesa: Hakk og „veggeti“