Borgari eftir gleði í sveitinni.
Kvöldmaturinn. Smakkaðist stórkostlega Eftir að hafa farið í fjallgöngu, göngu og berjamó .Þá var þessu skóflað niður á núll einni! Hamborgari á grilli.Meðlæti. Salat Grilluð paprikaGrillaður rauðlaukurGrillaðir sveppirGúrka TómaturAvacado stappaGráðostasósa ( sýrður rjómi og gráðostur )Mulin pipar yfir allt…nammi Sveitin er ljúf 🙂 — á/í Varmahlíð, Skagafirði. Halda áfram að lesa: Borgari eftir gleði í sveitinni.