
Æði grilluð kjúlla læri og grænmetis réttur sem ég mæli sko vel með.
Kvöldmaturinn Langt síðan ég hef fengið svona góðan mat. Eða kannski útiveran hafi þessi áhrif??? Allavega ég er pakksödd og á eftir að gera þetta fljótlega aftur. Bragðmikið og jummí Grilluð Rose Kjúlla læri. Krydd lögur. 1 Sítróna ( bara safinn) 4 Rif Hvítlaukur Olía eftir smekk….ég nota ekki of mikið. Soya sósa eftir smekk. Hræra öllu saman í flatt fat. Þá leggja kjúlann í … Halda áfram að lesa: Æði grilluð kjúlla læri og grænmetis réttur sem ég mæli sko vel með.