Ískaldur á kantinum.

Drekkutíma gleði . Stundum eða eiginlega alltaf langar mig í ís . Algjörlega ís sjúk kona. Og það náttúrlega mundi ekki ganga upp að hanga á Vesturbæjarís alla daga eins og hugurinn kallar nú samt á þetta allt saman 🙂 Svo þá er að redda sér. Boost/ís 2 dl.Frosin banani 2 dl.Frosin vatnsmelóna 4 dl.Frosin Jarðaber 2 döðlur 2 dl.Örnu-ABmjólk Vatn eftir smekk. Allt í … Halda áfram að lesa: Ískaldur á kantinum.

Verða bara sterkari andlega og líkamlega .

Góðan daginn . Jæja eins gott að ég fór ekki að versla þessar myrkvunargardínur í gær . Þá hefði ég kannski bara sofið áfram….zzzz En það er ekki í boði 🙂 Rútína fyrir mér er pínu heilög. „Færibandið verður að ganga smurt“ Ef einn hlekkur byrjar að hökta og nennir ekki að halda áfram…..þá er voðin vís . Svo halda rútínu þótt sumarfríið sé freystandi … Halda áfram að lesa: Verða bara sterkari andlega og líkamlega .

Sumar og sól.

Sumar og sól 🙂 Hvað er betra en sumarið ….þegar að það kemur  Um að gera njóta hverra mínútu meðan að sólin skín!! Ég og mín yndislega vinkona sem dröslaði Plútó ofvirka með í rúman 8 kílómetra göngu/hlaup 🙂 Að öðlast líf sitt til baka….losa sig við aukakílóin og fá styrkin og þolið upp aftur er ótrúlega mikið kraftarverk sem ég þakka fyrir á hverjum … Halda áfram að lesa: Sumar og sól.

Lax er svo góður.

Kvöldmaturinn. Lax og aftur Lax…..þetta klikkar ekki 🙂 Lax úr Hafið Fiskverslun besti fiskurinn og þjónustan einstök . Ég keyri langa leið eftir fiskinum frá þeim. svo hrifin líka af góðri þjónustu…brosandi afgreiðslufólki 😉 Og ég hef enga hagsmuni að gæta við þessa búð samt …..bara svo ánægð með þessa búð 🙂 Ég bý til kryddlög í skál. saxa niður Kórander ( vel lófafyllir) saxa niður Steinselju … Halda áfram að lesa: Lax er svo góður.

Pizza mammmmma mía :)

Kvöldmaturinn. PIZZA….en ekki er allt sem sýnist 🙂 Ég steikti Kjúklingalundir . Chilli salt-pipar-creola krydd ( eða bara nota sín krydd Síðan skellti ég Tortilla brauði á bökunarpappír og inn í ofn í smá stund… Tók út og græjaði Pizzu 🙂 Notaði rauðu chilli sósuna mína sem ég nota í allt . Heimagerð og flott. Til að breyta henni stráði ég Pizza kryddi yfir . … Halda áfram að lesa: Pizza mammmmma mía 🙂

Út að leika í pollagalla :)

Sumarfrí  Sól og sumar….. „Neibb ekki alveg “ Svona tekur júlí mánuður við okkur hér í henni Reykjavík Got to love Iceland 🙂 Bílinn okkar hrundi uppi á Vatnsenda….svo komin í viðgerð. Þannig að tvær fætur verða koma mér á milli staða. Tabatað mitt komið í sumarfrí á þriðjudögum… Svo hvað gerir konan þá ? Jú ruslar sér í galla…og líka pollagalla. Góða skó……dúndur músik … Halda áfram að lesa: Út að leika í pollagalla 🙂

Flottur Urriði nýveiddur úr Veiðivötnum.

  Kvöldmaturinn.Þetta verður ekki hollara  Urriði úr Veiðivötnum…spriklandi ferskur. Urriðinn er baðaður upp úr sítrónu bæði nuddaður og baðaður  Síðan Saltverk Reykjaness góða og pipar. Örlítið af Tamara sósu yfir… Graslaukur og Steinselja . Eldaðu inn í ofni…ætlaði að grilla hann…en veðrið  Borðað með : Avacado stöppu Og svo er grænmeti í smá nammi sósu. Sósan. 2 msk. Sýrður Rjómi 1 msk. Grísk jógúrt 1 … Halda áfram að lesa: Flottur Urriði nýveiddur úr Veiðivötnum.

Súpa fyrir Íslenskt sumar :)

Dásamleg súpa  Smá tai eða indversk  Innihald. 1,5 liter vatn. 1/2 dós Kokosmjólk ( kaupi alltaf þessar litlu og nota þá heila þannig) 1 msk. olía til að steikja upp úr 1 sæt kartafla frekar stór 3 Stórar Gulrætur 1 Rauðlaukur 1 stöngull Sellery 3 rif Hvítlaukur 4 cm Engifer 1/2 piri piri chilli ( rótsterkur !! svo þeir sem vilja ekki mikið chilli bara … Halda áfram að lesa: Súpa fyrir Íslenskt sumar 🙂