Hamborgari sem hægt er mæla með.

Kvöldmaturinn. Átti inni fyrir einhverju stórkostlegu 🙂 Svo þetta var málið. Fékk þessa Hereford borgara í Bónus. Þeir eru sjúklega góðir. Eru 200gr hver borgari….svo ég fékk mér nú bara hálfan. En með eggi og allskonar….bara ljúft. Sósurnar….Avacado stappað og kokteilsósa ( sýrður rjómi og sollu tómatsósa) Fékk þessar snildar skálar á Skólavörðustígnum hjá Þorsteini Bergman. Algjör snild ef maður vill ekki hafa sósur út … Halda áfram að lesa: Hamborgari sem hægt er mæla með.

Allt hefur sinn tíma bara ekki gefast upp.

Góðan daginn . Er ekkert að gerast? Allt á bömmer…bara borðar ? Tuskast í ræktina og kílir sjálfan þig að innan….virkilega boxar úr þér allan þrótt. „Hættttussu“ Byrjaðu á því að hætta að pota og gagnrýna sjálfan þig . Taktu þessu rólega. Borðaðu þig niður. Settu þér markmið og farðu og njóttu þess að hreyfa þig 🙂 Ekki fara í gallann og líta á þessa … Halda áfram að lesa: Allt hefur sinn tíma bara ekki gefast upp.