Veldu það besta fyrir sjálfn þig.

Góðan daginn. Jæja þá er að skrifa sig inn í daginn. Þegar að ég byrjaði á að breyta lífsstílnum hugsaði ég , „Get ekki tapað neinu “ Bara hendi mér í djúpu. Því allt sem ég var búin að prufa áður til betra lífs virkaði ekki alveg nógu vel. Megranir , svelti , ofurtrú á lyf , hreyfingarleysi og offita var að draga mig niður … Halda áfram að lesa: Veldu það besta fyrir sjálfn þig.