Flottur Urriði nýveiddur úr Veiðivötnum.

 

10473139_10152472792560659_1518232573396127887_n

Kvöldmaturinn.Þetta verður ekki hollara 

Urriði úr Veiðivötnum…spriklandi ferskur.
Urriðinn er baðaður upp úr sítrónu bæði nuddaður og baðaður 
Síðan Saltverk Reykjaness góða og pipar.
Örlítið af Tamara sósu yfir…
Graslaukur og Steinselja .
Eldaðu inn í ofni…ætlaði að grilla hann…en veðrið 

Borðað með :
Avacado stöppu
Og svo er grænmeti í smá nammi sósu.

Sósan.

2 msk. Sýrður Rjómi
1 msk. Grísk jógúrt
1 tsk . Hunang
1 tsk ísl Rjómi ( má vera meira ef fólk vill…en ég nota meira af sítrónusafa…má líka sleppa rjóma)
vel af sítrónusafa
1 tsk. Sollu Tómatsósa

Hræra öllu vel saman.

Skera út í Rauða papriku
Gúrku ( sker smá innan úr svo sósan verði ekki of þunn)
Plómutómat

Þetta er æði með svona fisk.
Nóg af sítrónu yfir allt og nýmulin Pipar 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s