Út að leika í pollagalla :)

Sumarfrí  Sól og sumar….. „Neibb ekki alveg “ Svona tekur júlí mánuður við okkur hér í henni Reykjavík Got to love Iceland 🙂 Bílinn okkar hrundi uppi á Vatnsenda….svo komin í viðgerð. Þannig að tvær fætur verða koma mér á milli staða. Tabatað mitt komið í sumarfrí á þriðjudögum… Svo hvað gerir konan þá ? Jú ruslar sér í galla…og líka pollagalla. Góða skó……dúndur músik … Halda áfram að lesa: Út að leika í pollagalla 🙂

Flottur Urriði nýveiddur úr Veiðivötnum.

  Kvöldmaturinn.Þetta verður ekki hollara  Urriði úr Veiðivötnum…spriklandi ferskur. Urriðinn er baðaður upp úr sítrónu bæði nuddaður og baðaður  Síðan Saltverk Reykjaness góða og pipar. Örlítið af Tamara sósu yfir… Graslaukur og Steinselja . Eldaðu inn í ofni…ætlaði að grilla hann…en veðrið  Borðað með : Avacado stöppu Og svo er grænmeti í smá nammi sósu. Sósan. 2 msk. Sýrður Rjómi 1 msk. Grísk jógúrt 1 … Halda áfram að lesa: Flottur Urriði nýveiddur úr Veiðivötnum.

Súpa fyrir Íslenskt sumar :)

Dásamleg súpa  Smá tai eða indversk  Innihald. 1,5 liter vatn. 1/2 dós Kokosmjólk ( kaupi alltaf þessar litlu og nota þá heila þannig) 1 msk. olía til að steikja upp úr 1 sæt kartafla frekar stór 3 Stórar Gulrætur 1 Rauðlaukur 1 stöngull Sellery 3 rif Hvítlaukur 4 cm Engifer 1/2 piri piri chilli ( rótsterkur !! svo þeir sem vilja ekki mikið chilli bara … Halda áfram að lesa: Súpa fyrir Íslenskt sumar 🙂