Bleikja og meðlæti.

Flott að elda svona sumarfisk og njóta. Bleikja í möndluhjúp . Ferskt salsa. Gufusoðnar gulrætur. Aðferð. Bleikjan lögð í eldfast mót. Möndlur settar í blandara og unnið í mjöl má vera líka gróft ef fólk vill. Síðan blanda við mjölið sesamfræ- chilli salt-pipar-cayene pipar. Áður en mjölið er stráð yfir fiskinn er gott að skvetta smá Tamara sósu yfir fiskinn. Síðan mjölið yfir og inn … Halda áfram að lesa: Bleikja og meðlæti.

Flottur fjölskylduréttur.

Kvöldmaturinn. Hreint út sagt sjúklega gott og mér var hótað á heimilinu…..að ef ég gerði þetta ekki fljótt aftur „sko“ Litlir kjötbúðingar….með heimalgaðri sósu sem gerði trikkið 🙂 Gufusoðnar gulrætur og Heilhveiti spagetti…..bara 30gr á minn disk. Þetta kom mér meira að segja sannarlega á óvart ….því einhvernvegin eru kryddjurtirnar að gera mikið trikk 🙂 Litlir kjötbúðingar í silikon formi. Innihald. 500gr. Hreint Nautahakk. 1/2 … Halda áfram að lesa: Flottur fjölskylduréttur.