Ískaldur á kantinum.

Drekkutíma gleði . Stundum eða eiginlega alltaf langar mig í ís . Algjörlega ís sjúk kona. Og það náttúrlega mundi ekki ganga upp að hanga á Vesturbæjarís alla daga eins og hugurinn kallar nú samt á þetta allt saman 🙂 Svo þá er að redda sér. Boost/ís 2 dl.Frosin banani 2 dl.Frosin vatnsmelóna 4 dl.Frosin Jarðaber 2 döðlur 2 dl.Örnu-ABmjólk Vatn eftir smekk. Allt í … Halda áfram að lesa: Ískaldur á kantinum.

Verða bara sterkari andlega og líkamlega .

Góðan daginn . Jæja eins gott að ég fór ekki að versla þessar myrkvunargardínur í gær . Þá hefði ég kannski bara sofið áfram….zzzz En það er ekki í boði 🙂 Rútína fyrir mér er pínu heilög. „Færibandið verður að ganga smurt“ Ef einn hlekkur byrjar að hökta og nennir ekki að halda áfram…..þá er voðin vís . Svo halda rútínu þótt sumarfríið sé freystandi … Halda áfram að lesa: Verða bara sterkari andlega og líkamlega .