Hvert er þitt val??
Góðan daginn. Þegar að ég fattaði það að ég hafði val. Ég var sú sem bar ábyrgðina. Sú sem kom mér í hæðstu vigt. Algjörlega ég og engin annar gat breytt því að mér er að takast að snúa við blaðinu. Þetta er allt spurning um val. Hvorn kostin ætlaði ég að velja ? Að verða veikari og þyngri ….eða ná tökum á lífinu og … Halda áfram að lesa: Hvert er þitt val??