Sjúklega góð fyllt paprika.

Kvöldmaturinn. Hér á bæ var þessi æði og þræl holli hakkréttur .. Með þessu fékk fjölskyldan spelt spagetti. En ég fór aðeins aðra leið. Fékk mér bakaða papriku með hakkrétti, blómkálsgrjónum og 1tsk. nýji camenbert smurosturinn á toppinn Hakkréttur. 1 pakki gott nautahakk 1 rauð paprika 1 rauðlaukur 1 sellery stöngull 4 gulrætur 4 hvítlauks rif 1/2 rauður chilli ( eða eftir smekk) lófafylli af … Halda áfram að lesa: Sjúklega góð fyllt paprika.