
Austurlenskur í kvöldmatinn.
Kvöldmaturinn. Dúddamía hvað þetta var gott Austurlenskur réttur með hrísgrjónanúðlum. Rétturinn. Nautagúllas 2 Rauðar paprikur 1 Rauðlaukur 4 Gulrætur 1 Askja Sveppir 1/2 Askja Baunaspírur 3 Rif hvítlaukur 1/2 Rauður chilli Safi úr 1/2 sítrónu Garam masala pottagaldra krydd Salt nýmulin pipar 1 msk. Fish sause 4 msk. Tamara sósa frá sollu 1 tsk. Hressileg af grænmetiskrafti 3 dl. vatn Hrísgrjónanúðlur. Aðferð. Byrja á að … Halda áfram að lesa: Austurlenskur í kvöldmatinn.