Sunnudags salat með Rækjum, Mangó og Avacado.

10363726_10152359597790659_3866770685176648709_n

Hádegið 

„Færðu aldrei leið á matnum …..ég meina lendurðu ekki í því að festast í því sama „
Þessa spurningu fæ ég all oft 

Svarið er glætan ég er eiginlega voðalega sjaldan með sama matinn 
Það er svo mikið til af flottum hollum fallegum girnilegum mat….úllala .

Og ef maður bara aðeins vandar sig með sjálfan sig…þá getur maður verið í 5 stjörnu fæði hjá sjálfum sér 
Nammi hvað þetta var gott 🙂

Salat.

Iceberg
Rucola
Gúrka
Vorlaukur
Tómatur
Paprika
Mangó
Avacado
Rækjur
camentbert
Sítrónu safi
Balsamik gljái frá Sollu
Nýmulin blandaður pipar

Skera Avacado og mango .
Blanda saman í skál með rækjum og kreista vel af sítrónu safa yifr.
Síðan bara dunda sér að gera eins girnilegt salat og hægt er.
Og bara njóta.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s