En afhverju ertu svona feit?

Börn eru æði ❤ Þau segja bara það sem þau hugsa og eru oft annsi einlæg. „Afhverju ertu svona feit Sólveig“ Þessi spurning ❤ Ég mun aldrei gleyma henni. Lítill kútur í heimsókn hjá ungum syni. Góðir vinir og dásamlegur drengur. Spjölluðum oft yfir mjólkurglasi og meðlæti 🙂 Mörg ,mörg ár liðin síðan að þessi spurning kom upp. Hvaða svar gefurðu barni sem spyr virkilega … Halda áfram að lesa: En afhverju ertu svona feit?

Ferðin til Evian-Les-Bains.

Að fá tækifæri og nýta þau. Mér bauðst fyrir ári síðan að koma á ráðstefnu í Evian í Frakklandi. Þessi litli bær er sem himnaríki líkastur með sýn yfir Alpana og Genfar vatnið. https://en.wikipedia.org/wiki/%C3%89vian-les-Bains Bærin sjálfur er yndisfagur og hér er stressið ekki með í för. En hvað var ég að þvælast alla leið til Evian í Frakklandi 🙂 Jú á hverju ári halda samtökin … Halda áfram að lesa: Ferðin til Evian-Les-Bains.

Satay kjúklingasalat.

Græjaði kjúklingasalat í gærkvöldi sem alveg hitti í mark hjá okkur fjölskyldunni. Ég var ekkert sérstaklega að gera nýja uppskrift og þannig verða hlutirnir bestir bara skutla þessu og hinu í gleðina 🙂 En reyni eftir bestu getu eftir að hafa fengið óteljandi skilaboð á snapinu með uppskrift af þessu salati. Njótið ❤ UPPSKRIFT. 2 pakkar kjúklingalundir (var með frá Ísfugl) 2 bollar soðið heilhveitipasta … Halda áfram að lesa: Satay kjúklingasalat.

Vínarborgin heimsótt.

Að ferðast um alla Evrópu með fólki sem hefur sama áhuga og metnað við að bæta hag  offitusjúklinga og þeirra sem hafa áhuga að bættum og betri lífsstíl. http://www.easo.org eru samtök lækna og annara fagfólks sem koma að offitunni í Evrópu. Innan þessara samtaka eru sjúklingasamtök offitunar http://easo.org/patient-portal/ Þar sit ég fyrir Íslands hönd og fæ að fræðast og kynna mér nýja og bættari hluti tengt … Halda áfram að lesa: Vínarborgin heimsótt.

Evrópski offitudagurinn 19.mai 2018

Í dag 19. mai er dagur offitunar í Evrópu. Offitan er oft feimnismál sem erfitt er að fá fólk til að ræða á faglegum nótum. Þessi dagur er haldin árlega í Evrópu og er til að opna augun fólks fyrir offitunni. Hvorki með dómhörku né léttvægi. Offitan er oft á tíðum annsi snúin sjúkdómur sem ekki allir vilja viðurkenna. En sjúkleg offita er nú samt … Halda áfram að lesa: Evrópski offitudagurinn 19.mai 2018

MoodFood á Mallorca.

Jæja komin heim í veturkonung á Íslandi. Skrapp til Mallorca á ráðstefnu og athugaði hvernig sumarið lítur út. Jú ég get með sanni sagt að sólin virkar alveg ennþá og skín skært á eyjunni í suðri. En Mallorca búar vilja nú sagt meina að þetta sé kaldasti mai í manna minnum hitastigið samt um 20 stig …..erfitt líf 🙂 En hvaða stúss var á mér … Halda áfram að lesa: MoodFood á Mallorca.

Dásamleg kaka .

Þessi kaka er svo góð og æði að eiga til í frystinum. Gott að taka út aðeins áður og leyfa þiðna. En svona hrákökur verða að geymast í fyrsti. Ekkert mál að græja svona kökur. Ég nota smelluform við þessa kökugerð með lausum botni. Nota bara botninn sem disk fyrir kökuna því ekki hægt að færa á milli. Njótið ❤ Hrákaka með berjasósu. 2 bollar … Halda áfram að lesa: Dásamleg kaka .

Chia grautur með stæl

Steinligg í flensu heima. Eftir frábæra Lisabon ferð hef ég nælt mér í „Portúgalska“ flensu 😦 Mæli ekkert sérlega með þessari flensu , engu betri en sú íslenska 🙂 Langdregin og hitinn bara endalaus. Vörn í sókn ❤ Það þýðir ekkert að vola og detta í óhollustu þótt einhver sólarflensa sé mætt á svæðið . Bara nýta tímann ❤ Kann ekki að slappa af það … Halda áfram að lesa: Chia grautur með stæl

Kjúklingalæri í sjúklega góðri sósu.

Þessi kjúllaréttur er bara hrein veisla 🙂 Fjölskylduvænn og góður. Hægt að breyta til og gera græja í þessari uppskrift. Sleppa heilhveiti og nota kókoshveiti….nú eða sleppa öllu hveiti. Fyrir þá rjómasjúku má nota rjómann. Bæta við meira af grænmeti og jafnvel cashew hnetum. Um að gera prufa sig áfram krydd og þeir sem ekki vilja chilli bragð sleppa því að nota Heita pizzakryddið og … Halda áfram að lesa: Kjúklingalæri í sjúklega góðri sósu.

Lissabon mín kæra.

Jæja nýkomin heim ennþá í alsælu svo um að gera skrifa aðeins um Lissabon ferðina sem ég fór í á sumardaginn fyrsta. Maðurinn minn starfar hjá DK Hugbúnaði og var öllu starfsfólki ásamt  mökum boðið í árshátíðarferð og menningarferð til minnar uppáhaldsborgar í Evrópu Lissabon. Það er eitthvað við þessa borg. Hér er ekkert stress og þarf að gíra sig niður um nokkur númer við … Halda áfram að lesa: Lissabon mín kæra.