Dásamleg kaka .

Þessi kaka er svo góð og æði að eiga til í frystinum.
Gott að taka út aðeins áður og leyfa þiðna.
En svona hrákökur verða að geymast í fyrsti.
Ekkert mál að græja svona kökur.
Ég nota smelluform við þessa kökugerð með lausum botni.
Nota bara botninn sem disk fyrir kökuna því ekki hægt að færa á milli.
Njótið ❤

Hrákaka með berjasósu.

2 bollar cashews hnetur frá Sólgæti (hafa í bleyti í tvo tíma)
1 bolli möndlu mjöl (bara búa til sjálf ég nota Sólgætis möndlur)
1 bolli Sólgætis steinlausar döðlur
1/4 bolli gott sýróp (má vera minna)
2 tsk. vanillu dropar eða púður
1/2 bolli kirsuber eða Blæjuber 1/2 jarðaber

Aðferð

1. Fyrir botninn.
Blanda saman möndlumjölinu og döðlunum í matvinnsluvél.

Tilbúið þegar allt er komið vel saman.
Þá setja í form með lausum botni og smellu á hlið.

2. Fyllingin.
Blanda saman cashew hnetum, sítrónusafa, sýrópi og vanilludropum.
Blanda þessu vel saman í matvinnsluvél.
Og skella yfir botninn.
Inn í frysti í klukkutíma.

3. Sósan ofan á er sjúklega góð .
Og hægt að nota með ís og grískri jógúrt .

Aðferð við að búa til sósuna.
Setja jarðaber og steinlaus kirsuber í blandara og vinna saman.

Það er mjög gott að eiga þessa köku til í frysti en ekki setja sósuna á fyrr en eftir að tekin er úr frysti

31543660_10156111929380659_1859493622513139712_n

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s