Hádegi á skotstundu.

Hádegið . Ég er voðalega hrifin af Kúrbít. Hægt að nota hann á ýmsa vegu. Flottur sem núðlur, góður grillaður, steiktur, notaður í rétti og bakstur Fékk mér steiktan Kúrbít með chilly salti og smá cayenepipar. Rífur vel í svo fyrir þá sem ekki vilja sterkan mat nota bara salt og pipar tildæmis. Svo er það góða kjötsósan frá því í gær. Svo fínt að … Halda áfram að lesa: Hádegi á skotstundu.

Kúrbítsnúðlur og Hakksósa.

Hádegi. Já síminn minn fór í verkfall svo hádegismyndirnar koma núna  Hakk og kúrbítsnúðlur. Hakksósa. Gott nautahakk 1 dós Tómatar í dós 1 dós á móti vatn 1 dós tómatpure 3 Gulrætur 1 Rauð paprika 1 Rauðlaukur 4 rif hvítlaukur 1/2 vel fræ hreinsaður rauður chilli 1 tsk. Grænmetiskraftur frá Sollu Oregano krydd Herbes de Provence (pottagaldrar) Salt og pipar Aðferð. Steikja hakkið á góðri … Halda áfram að lesa: Kúrbítsnúðlur og Hakksósa.

Chilli sósa holl og góð.

Þessi chilly sósa er algjör „Bomba “ fyrir okkur sem fíla sterkan mat ( og fyrir hina sem ekki gera það…minka chilly magnið  Innihald. 2 Dósir dómatar í dós sykurlausir eða ein 500gr ferna 1 dós af tomat pure 1 Rauðlaukur 2 paprikur 1/2 Sellery stöngull 4 Gulrætur 1 piripiri chilly…litlu rauðu chilly ( eða 1/2 rauður langur) 5 hvítlauks rif 1 kúfuð msk. gott … Halda áfram að lesa: Chilli sósa holl og góð.

Kúrbítsnúðlur með steiktu grænmeti og chilli sósu .

Hádegið ljúft . Þessi réttur er tilvalin í hádegi….léttur og samt dúndur bragð  Kúrbítsnúðlur. Steikt grænmeti -sveppir-gulrætur-Rauðlaukur-Paprika-kúrbítur-chilli-tómatur. Chilli sósan góða . Tamara möndlur Pistasiur Aðferð. Skera allt grænmetið fer eftir pönnu hvað þarf að oliu. Mín þarf lítið…setti 1 tsk. Og kryddað með Saltverkssalti og pipar. Kúrbítsnúðlur Rífa niður Kúrbít á rifjárni sem liggur flatt. Mér finnst betra að taka hýðið af áður. Svo er … Halda áfram að lesa: Kúrbítsnúðlur með steiktu grænmeti og chilli sósu .