Morgunmaturinn er svo næs :)

10567594_10152514449020659_1787335755_n

Góðan daginn.

Ok það allavega rignir ekki 🙂

Svona byrja ég yfirleitt daginn minn.
Ótrúlega vanaföst með morgunmatinn minn.
Og allt þarf að vera í réttri röð annars bara virkar ekki dagurinn .

Byrja daginn á einu góðu vatnsglasi .
Svo annað glas af vatni með Hafkalkinu , hafróinu og Omega-3 töflunum.
Þá er að fá sér kivi 🙂
Síðan er ég yfirleitt með svipaða blöndu í muslíinu.
Blanda alltaf sjálf mitt muslí í stóra krukku og á
Mér finnst æði að fá mé egg í morgunmat.
Og yfirleitt þá linsoðið…en smá trít að hafa svona steikt á sunnudegi.
Ekki dropi af olíu á pönnuna.
Þarf ekki olíu á fínu pönnuna mína .
mér finnst eggin langbest án alls…nema smá salt.
Jarðaberin eru nú bara trít …enda ekki hægt að leifa sér svoleiðis lúxus daglega hérna á klakanum .

Svo er útsýnið alltaf aðeins blómlegra 🙂
því í eldhúsinu mínu er allt fullt af kryddjurtum og útsýnið yfir í grænmetið .
Rabbabarinn er að verða jafnstór og meðal manneskja.
Hann er alveg að fíla þessa rigningu.
Grænmetið er mishrifið.
Húsfreyjan ekki hrifin 🙂

Svo er bara að njóta .
En alltaf að borða morgunmat.
kaupi ekki alveg að maður eigi að hvíla meltingafærin til hádegis….þá væri ég byrjuð að japla á sjálfri mér og kæmist ekki fet í gymið .
Keyra sjálfan sig í gang með hollustu og njóta.
Gefa sjálfum sér tíma…vakna þá bara aðeins fyrr.

Rósirnar eru ekki að skemma fyrir útsýninu 🙂
Þær fékk ég í gær frá strákunum mínum….sem skruppu út í búð og fannst að konunni vantaði svona fegurð

Njótið dagsins .

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s