Meðlæti með kvöldmatnum.
„Dinner in making“ Ég er með heilan kjúkling í svörtum potti mallandi inn í ofni 🙂 Kryddaður með Arabíska Draumnum og Creola kryddinu frá Pottagöldrum-salt. Borðum snemma á fimmt. því íþróttaæfingar og alles. Meðlætið 🙂 Bakaðir tómatar með salti og basiliku Sveppir með camenbert osti og Eþíóska kryddinu frá Pottagöldrum Sætar kartöflur salt-pipar og örlítið af olíu Rauðpaprika…verður dýsæt og góð svona bökuð 🙂 Þetta … Halda áfram að lesa: Meðlæti með kvöldmatnum.