Meðlæti með kvöldmatnum.

„Dinner in making“ Ég er með heilan kjúkling í svörtum potti mallandi inn í ofni 🙂 Kryddaður með Arabíska Draumnum og Creola kryddinu frá Pottagöldrum-salt. Borðum snemma á fimmt. því íþróttaæfingar og alles. Meðlætið 🙂 Bakaðir tómatar með salti og basiliku Sveppir með camenbert osti og Eþíóska kryddinu frá Pottagöldrum Sætar kartöflur salt-pipar og örlítið af olíu Rauðpaprika…verður dýsæt og góð svona bökuð 🙂 Þetta … Halda áfram að lesa: Meðlæti með kvöldmatnum.

Barnvænt brauð.

Barnvænt brauð 🙂 Sem hægt er að leika sér með….breyta samsetningu og annað. Brauðið góða. Innihald. 450 gr Heilhveiti 50 gr. Gróft kokos 1,5 msk vínsteinslyftiduft 1 tsk salt (nota gott salt) 400 ml AB mjólk 1 tsk agavesíróp/síróp 80 g haframjöl eða fræ …ég nota fræblöndu/musli sem samanstendur af tröllahöfrum-hörfræjum og sólblómafræjum ( síðan má bæta aðeins við og setja ofan á degið fyrir … Halda áfram að lesa: Barnvænt brauð.

Beikonvafin þorskur.

Kvöldmaturinn. Seint verður þessi Þorskur toppaður 🙂 Beikon vafin með aspas,vorlauk og camenbert smurosti . Kryddið var creola kyddið frá Pottagöldum og basiliku salt ( fékk í Brighton) Aðferð. Hafa flökin flöt og skera aspas og vorlauk í góðar ræmur. Leggja aspasinn og laukinn yfir fiskinn og eina tsk. af camenbert osti. Krydda fiskinn og rúlla upp með beikoni 🙂 Elda í ofni . Ég … Halda áfram að lesa: Beikonvafin þorskur.

Dagur átta.

Góðan daginn . Jæja dagur átta….dagur átta eftir stóra aðgerð. Aðgerðin sem ég hafði beðið eftir …ja kannski í nokkur ár. En áður en svona stór aðgerð er framkvæmd eru nú annsi mörg atriði sem þurfa smella saman. Að fara í svuntuaðgerð getur verið allskonar. Frá því að vera bara smá fegurðaraðgerð upp í svona aðgerð eins og ég fór í . Nauðsyn svo hægt … Halda áfram að lesa: Dagur átta.

Gleðilegt nýtt ár .

Gleðilegt nýtt ár. Árið er 2015. Það er nýjársdagur og það er dásamlegur dagur að renna upp. Einhvernvegin svo „fresh fresh“ Fyrir utan hvað það er einstaklega fallegt þarna úti núna. Nýfallinn snjór og logn. Seljahverfið mitt er fallegt í svona veðri 🙂 Hvað svo ? Nýtt ár bókin opin og hvað svo. Hvernig verður þetta allt saman. Þú lofaðir kannski sjálfri þér að nú … Halda áfram að lesa: Gleðilegt nýtt ár .