
Flottur desert á jólum.
Jólin að fara skella á og margir sem kvíða þeirri hátið. Það eru ekki allir sem ráða við mataræðið sitt á jólum. En jólin eru til að njóta ❤ Hér er desert sem kætir líkama og sál. Og allt í lagi að borða hollt og gott með á jólum. Börnin eru sjúk í þennan desert 🙂 Í þessari skál er: Avacado súkkulaði búðingur. 1 meðal … Halda áfram að lesa: Flottur desert á jólum.