Ekki fá móral af ofáti.
Góðan daginn. Áður en ég breytti um lífsstíl og fór að virða mat og læra umgangast mat…..var ég algjör fallisti og offæta. Ég ætlaði ekki að klára allt nammið, ísinn, matinn, kökuna, fjölskyldu pakkninguna af gestanamminu. En ég fór á neikvætt flug í höfðinu….og sprakk…féll. Þannig leið mér alltaf fallin. Ég var með svo brenglað skyn á mat. Notaði sem svipu og verðlaun….stundum saman. Svo … Halda áfram að lesa: Ekki fá móral af ofáti.