Megrun á jólunum?
Góðan daginn. Jæja búin að kveikja á fjórum kertum hér á bæ. Og núna er þetta allt að skella á. Svo margir spyrja mig út í jólin . Ertu alveg „hörð“ við þig líka um jólin ? „Ég er aldrei hörð við mig“ En ég ætla njóta jóla sem aldrei fyrr . Elda góðan mat og bjóða fjölskyldunni upp á dýrindis mat.. Síðan er það mitt að … Halda áfram að lesa: Megrun á jólunum?