Jóladagur og minningar.

Góðan daginn. Svona er bara stemmingin á mínum bæ þennan morguninn ❤ Sátt og sæl . Þakklát fyrir allt og á svona morgnum kallar maður fram minningar. Mamma mín átti sín síðustu jól á síðasta ári. Við vissum hvert stemdi. Og kvaddi hún okkur snemma í febrúar á þessu ári. Mikill er söknuðirinn ❤ En ég á yndislegar minningar um mömmu mína…sem var ein sú … Halda áfram að lesa: Jóladagur og minningar.